Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og ílátum ekki alltaf dans á rósum. Því fylgja oft og tíðum klaufaleg mistök, uppskerubrestur og svo er ekkert víst að neinn sparnaður hljótist af þessu brölti! Það er sem sagt engin trygging fyrir árangri þegar kemur að...

Fyrstu skref þegar fara á af stað með Pokastöð...

Ef allt sem til fellur á heimlinu er flokkað í þaula má nánast komast hjá því að vera með „venjulegt rusl“. Það er jafnvel hægt að nota heimagerða pappa-poka úr gömlum dagblöðum í tunnuna. Á meðan verið er að komast á það stig má nota...

Plast er einnota afurð sem lifir lengi og er orðin órjúfanlegur þáttur í daglegu lífi okkar. Mannkynið hefur farið offörum í notkun á þessari einnota, slitsterku vöru með þeim afleiðingum að hún hefur safnast saman í náttúru okkar og valdið mjög miklum skaða á umhverfinu. Það...

– BYRJENDAPAKKI Umhverfis Suðurland er ekki aðeins hreinsunarátak á Suðurlandi, um sunnlenskar lendur, fjörur og fjöll, heldur líka stuðningur Sunnlendinga við hugarfarsbreytingu á heimsvísu, byltingu í umhverfisvernd og samfélagslegri ábyrgð. HVAÐ ER PLOKK? Plokk er sameining útivistar og umhverfisverndar. Sameining tveggja áhugamála sem styðja hvort annað og gera...

Meira plast en fiskar árið 2050? Það verður meira af plasti í hafinu en fiskar árið 2050 ef fólk hættir ekki að nota einnota plasthluti eins og plastpoka og plastflöskur. Fram á þetta hefur verið sýnt og greint frá í skýrslum Sameinuðu þjóðanna. Nánar um hafverkefni Sameinuðu...