Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Alþjóðlegi veðurdagurinn

23. March 2019

Ár hvert heldur Alþjóðaveðurfræðistofnunin (e. World Meteorological Organization) alþjóðlega veðurdaginn (e. World Meteorological day) með mismunandi þemum, í ár (2019) er þemað Sólin, jörðin og veðrið (e. The Sun, the Earth and the Weather).

23. mars árið 1950 var Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) stofnuð, og ári seinna féll hún undir regnhlíf Sameinuðu þjóðanna, en upphaflega var hún frá 1873 og þá sem International Meteorological Organization. Ísland gerðist aðili að WMO í janúar 1948.

Í upphafi vann WMO í að setja upp net veðurstöðva til að bæta öryggi ferðalanga og flutninga. Í dag er starfið heldur viðameira en WMO heldur áfram að tryggja öryggi almennings með því að gera veðurspár nákvæmari.

 

Details

Date:
23. March 2019