Að uppvinna – hvað er það?

Hvað er að uppvinna?

Að uppvinna er íslenska þýðingin á orðinu upcycle, einnig þekkt sem skapandi endurnýting (e. creative reuse). Þegar við uppvinnum þá búum við til eitthvað nýtt á skapandi hátt þannig að hlutirnir sem búnir eru til verða verðmeiri en hlutirnir sem fyrir eru – allavega í samanburði við það að framleiða og kaupa nýja.

Áður en við kaupum nýja hluti ættum við að hugsa um hvort við eigum einhverja svipaða hluti heima hjá okkur? Getum við hugsanlega búið hlutinn til úr einhverju sem við eigum nú þegar?X